Viðskipti innlent

Ábatasamur þorskur

Fyrir hvert tonn af þorski er ábatinn rúmlega 300 þúsund krónur og 93 þúsund fyrir hvern ferðamann sem kemur til landsins. Þannig jafngilda útflutningstekjur af einu tonni af þorski um tíu tonnum af áli. Hver ferðamaður skili ábata á við þrjú tonn af áli. Gerir KB banki þá ráð fyrir að meðaleyðsla erlends ferðamanns hafi verið um 150 þúsund krónur árið 2004 eftir að hafa aflað sér upplýsinga frá Ferðamálaráði.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×