Viðskipti innlent

Rannsókn hætt

Þá voru viðskipti með bréf félagsins stöðvuð í Kauphöll Íslands þar sem talin var hætta á að ójafnræðis gætti meðal fjárfesta. Höfðu bréf félagsins hækkað snöggt í líflegum viðskiptum morguninn 13. maí. Grunur lék á að upplýsingar um væntanleg kaup Actavis á bandarísku samheitalyfjafyrirtæki, Amide, hefðu lekið út áður en þær urðu opinberar. Stuttu síðar staðfesti félagið að það væri langt komið í viðræðum um kaup á fyriræki, sem síðar varð raunin





Fleiri fréttir

Sjá meira


×