Viðskipti innlent

Konum fjölgar um 10%

Konur eru um fimm prósent stjórnarmanna í aðildarfyrirtækjum Viðskiptaráðs. Stjórnarkonunum hefur fjölgað um tíu prósent á þessu ári og miðað við vöxtinn síðustu tólf mánuði þá má búast við að þær verði um fimmtán prósent stjórnarmanna í lok næsta árs. Þetta er mat Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Fyrirtækin í Viðskiptaráði eru um þrjú hundruð og fimmtíu talsins.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×