Sport

Lance Armstrong heldur forystu

í Tour De france hjólreiðunum heldur Lance Armstrong forystu eftir sjötta áfangann en hjólaðir voru 199 km. Ítalinn Lorenzo Bernucci var fljótastur að hjóla þessa rúmlegu 200 km en Armstrong varð 32. Armstrong hefur forustu í heildarkeppninni og er 55 sekúndum á undan liðsfélaga sínum George Hincapie.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×