Sport

Goetschl sigraði í morgun

Renate Goetschl frá Austurríki sigraði á heimsbikarmóti í risasvigi í Cortina d’Anpezzo á Ítalíu í morgun. Götschle varð átta hundraðshlutum úr sekúndu á undan Lindsay Kildow frá Bandaríkjunum. Silvia Berger frá Austurríki varð þriðja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×