Viðskipti innlent

Verðmat Bakkavarar hækkar um 42%

Verðmat greiningardeildar Landsbankans á Bakkavör hefur hækkað um 42 prósent eftir yfirtöku á Geest í lok síðasta mánaðar. Miðað við gefnar forsendur fær greiningardeildin það út að verðmætið eftir yfirtökuna sé 83,4 milljarðar króna sem gefur verðmatsgengið 39,9 krónur á hlut. Síðasta verðmat fyrir yfirtökuna hljóðaði upp aftur upp á 28,3 kónur á hlut.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×