Sport

Arsenal sigraði Tottenham

Arsenal sigraði Tottenham í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld með einu marki gegn engu. Það var Spánverjinn Jose Antonio Reyes sem skoraði sigurmarkið um miðjan fyrri hálfleik. Þessi úrslit þíða það að Chelsea þarf að bíða þar til á laugardag, í það minnsta, í að lyfta enska meistaratitlinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×