Sport

Gautaborg sigraði Hammarby

Gautaborg sigraði Hammarby, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hjálmar Jónsson var í liði Gautaborgar og Pétur Hafliði Marteinsson í liði Hammarby. Gautaborg er í 4. sæti með sex stig eftir þrjá leiki en Hammarby í 9. sæti með fjögur stig. Stefán Þórðarson var í liði Norrköping sem vann AIK, 2-0, í sænsku 1. deildinni. Norrköping hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×