Verðsamanburður ómarktækur 24. maí 2005 00:01 "Innlendar annanir hafa sýnt að verð á fatnaði og skóm hefur að mestu staðið í stað eða lækkað undanfarin ár og því kemur þessi niðurstaða á óvart," segir Jón Þór Sturluson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar að Viðskiptaháskólanum við Bifröst. Þar vísar hann til verðkönnunar Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, frá árinu 2003 sem leiddi í ljós að umræddar vörur reyndust dýrastar á Íslandi. Samkvæmt henni var 49 prósent verðmunur á fatnaði og skóm hérlendis og á meðaltali 25 ESB ríkja en könnuð voru verð á tæplega 300 vörutegundum. Jón segir skýringuna á þessum mikla mun margþætta en taka beri slíkum verðsamanburði með fyrirvara enda kaupmáttur launþega ekki tekinn með í reikninginn. Hann sé eðlilega ekki sá sami á Íslandi og mörgum þeim samanburðarlöndum sem í könnuninni voru. "Aðrir þættir sem hafa áhrif og eru breytilegir milli landa er gengi gjaldmiðils viðkomandi lands. Í því tilliti skiptir tímasetning verðkannanna miklu máli. Skattar og önnur opinber gjöld eru misjöfn og aðflutningsgjöld hingað eru hærri en í flestum löndum Evrópu. Margir aðrir þættir skipta máli en í stuttu máli má segja að allur slíkur alþjóðlegur verðsamanburður er óraunhæfur og vart marktækur." Kaupmenn greiða liðlega 40 prósent skatt af öllum innflutningi í formi virðisaukaskatts og tolla og sú skattlagning skilar sér út í verðlagið. Neytendasamtökin hafa ennfremur bent á að álagning geti kaupmanna geti skipt tugum ef ekki hundruðum prósenta. Það breytir ekki að vísitala neysluverðs sýnir að fatnaður og skór hafa lækkað undanfarin tvö til þrjú ár um tvö prósent á sama tíma og launaskrið hefur verið í þjóðfélaginu. Fréttir Innlent Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
"Innlendar annanir hafa sýnt að verð á fatnaði og skóm hefur að mestu staðið í stað eða lækkað undanfarin ár og því kemur þessi niðurstaða á óvart," segir Jón Þór Sturluson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar að Viðskiptaháskólanum við Bifröst. Þar vísar hann til verðkönnunar Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, frá árinu 2003 sem leiddi í ljós að umræddar vörur reyndust dýrastar á Íslandi. Samkvæmt henni var 49 prósent verðmunur á fatnaði og skóm hérlendis og á meðaltali 25 ESB ríkja en könnuð voru verð á tæplega 300 vörutegundum. Jón segir skýringuna á þessum mikla mun margþætta en taka beri slíkum verðsamanburði með fyrirvara enda kaupmáttur launþega ekki tekinn með í reikninginn. Hann sé eðlilega ekki sá sami á Íslandi og mörgum þeim samanburðarlöndum sem í könnuninni voru. "Aðrir þættir sem hafa áhrif og eru breytilegir milli landa er gengi gjaldmiðils viðkomandi lands. Í því tilliti skiptir tímasetning verðkannanna miklu máli. Skattar og önnur opinber gjöld eru misjöfn og aðflutningsgjöld hingað eru hærri en í flestum löndum Evrópu. Margir aðrir þættir skipta máli en í stuttu máli má segja að allur slíkur alþjóðlegur verðsamanburður er óraunhæfur og vart marktækur." Kaupmenn greiða liðlega 40 prósent skatt af öllum innflutningi í formi virðisaukaskatts og tolla og sú skattlagning skilar sér út í verðlagið. Neytendasamtökin hafa ennfremur bent á að álagning geti kaupmanna geti skipt tugum ef ekki hundruðum prósenta. Það breytir ekki að vísitala neysluverðs sýnir að fatnaður og skór hafa lækkað undanfarin tvö til þrjú ár um tvö prósent á sama tíma og launaskrið hefur verið í þjóðfélaginu.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira