Sport

Víkingur burstaði Fjölni

Fyrsta umferð 1. deildar karla í knattspyrnu fór fram í gær. Víkingur Reykjavík vann Fjölni 6-1, Víkingur Ólafsvík og HK gerðu markalaust jafntefli, Þór sigraði KS 4-2, KA vann Völsung 3-0 og Breiðablik sigraði Hauka 2-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×