Sport

Vill Keane sem eftirmann sinn

Sir Alex Ferguson verður knattspyrnustjóri Manchester United á næstu leiktíð en orðrómur hefur verið á kreiki að stjórn félagsins ætli að skipta um stjóra í sumar. Ferguson segir í samtali við fjölmiðla í morgun að hann vilji að fyrirliði Manchester United, Roy Keane, verði eftirmaður hans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×