Sport

Pearce stjóri mánaðarins

Stuart Pearce, framkvæmdastjóri Manchester City, herti tak sitt á stjórastarfinu hjá City er hann var útnefndur stjóri apríl mánaðar, en aldrei hefur neinn stjóri City náð að vera stjóri mánaðarins. Pearce, sem tók við starfinu tímabundið eftir að Kevin Keagan hætti, vonast til að fá starfið til frambúðar. Þrír sigrar og þrjú jafntefli síðan hann tók við liðinu er ekki aðeins besti árangur City í úrvaldsdeildinni síðan 1994, heldur er þetta fyrsti persónulegu sigurlaun þessa fyrrum landsliðsfyrirliða Englands. ,,Ég er í skýjunum með verðlaunin," sagði Pearce. ,,Hins vegar er það frammistaða liðsins sem skóp þessi verðlaun öðru fremur. Það er liðið sem á heiður skilinn."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×