Innlent

Fiskikóngur sló tennur úr kollega

Fiskikóngurinn í Fiskbúðinni Vör, Kristján Berg Ásgeirsson, hefur verið dæmdur fyrir að berja annan fisksala á sjötugsaldri. Fórnarlambið missti þrjár tennur auk þess að að merjast illa eftir að Kristján sparkaði í hann liggjandi. Fisksalinn hyggst í einkamál við Kristján vegna heilsubrests í kjölfar árásarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×