Grænmetislasagna 19. ágúst 2005 00:01 Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum! Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Bakki af sveppum Gulrætur (ég sleppi þeim reyndar) Laukur Hvítlaukur Zucchini/kúrbítur/dvergbítur Kotasæla (stór dós) 1 dós maukaðir tómatar Lasagna-plötur (spínat – grænar) Rifinn ostur Chilipipar Paprikukrydd Pipar Skerið lauk, sveppi og zucchini í teninga – um það bil í munnbitastærð. Snöggsteikið sveppi og lauk á pönnu, kryddið og setjið örlítinn hvítlauk (ef vill). Bætið kúrbítnum í og snöggsteikið létt svo hann taki bragðið í sig. Tómatadósin er þá látin út í og látið mallast saman án þess að allt fari í graut. Smyrjið ofnfast lasagna-fat, byrjið á gumsi í botninn, svo plötur, og þá þykkt lag af kotasælu á plöturnar, aftur gums yfir, plötur, kotasæla og svo koll af kolli, byrja og enda á gumsi og dreifa svo rifnum osti yfir. Bakað á 180 gráðum um 25 mínútur – fylgist með ostinum!
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira