Sport

Grétar og Veigar á skotskónum

Grétar Rafn Steinsson skoraði fyrsta mark sitt í svissnesku knattspyrnunni í þegar lið hans, Young Boys, gerði 1-1 jafntefli við Basel á útivelli í gær. Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir Stabæk í 2-0 sigri á Hönefoss í norsku 1. deildinni. Þetta er annað mark Veigars á leiktíðinni en hann skoraði einnig í 1. umferðinni um síðustu helgi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×