Sport

Scholes kemur Man Utd í 2-0

Paul Scholes hefur komið Man Utd í 2-0 gegn Newcastle í undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en rétt í þessu var verið að flauta til hálfleiks í leik liðanna í Cardiff í Wales. Ruud Van Nistelrooy skoraði fyrra markið á 19. mínútu og Scholes á 45. mínútu og hefur Christiano Ronaldo lagt bæði mörkin upp.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×