Sport

Ásthildur lék á ný með Malmö

Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem var frá í heilt ár eftir krossbandsslit, var í liði Malmö sem gerði jafntefli við meistara Umeå í 1. umferð sænsku úvalsdeildarinnar. Ásthildur lék í fremstu víglínu Malmö og átti ágætan leik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×