Erlent

Sprenging við mosku sjíta

Að minnsta kosti átta féllu í valinn í morgun þegar bílsprengja sprakk utan við mosku sjíta í vesturhluta Bagdad í Írak. Að minnsta kosti 38 slösuðust í árásinni en að sögn lögreglu er talið líklegt að tala látinna og slasaðra eigi eftir að hækka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×