Sport

Kristján tapaði í úrslitum EM

Kristján Helgason vann silfurverðlaun á Evrópumóti áhugamanna í snóker í Póllandi í gær. Hann tapaði í úrslitum fyrir Alex Borg frá Möltu í sjö römmum gegn tveimur en Borg hampaði þar með Evrópumeistaratitli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×