Viðskipti innlent

Fimm bjóða sig fram í stjórn FL Group

MYND/Teitur
Fimm menn hafa boðið sig fram til stjórnarsetu í FL Group. Fimmmenningarnir eru Skarphéðinn Berg Steinarsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Magnús Ármann, Smári S. Sigurðsson og Þorsteinn M. Jónsson. Til varamennsku gefa kost á sér þeir Kristinn Bjarnason og Þórður Bogason.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×