Sport

Ásthildur skorar og skorar

Landsliðsfyrirlinn í knattspyrnu, Ásthildur Helgadóttir, skoraði tvö mörk þegar Malmö sigraði Sjelevad, 5-1, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Ásthildur hefur nú skorað sex mörk í fimm fyrstu umferðum deildarinnar en Malmö og Umea eru efst í deildinni með 13 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×