Sport

Crespo með tvennu

Hernan Crespo bjargaði Argentínumönnum í vináttuleik þeirra gegn Þjóðverjum í Þýskalandi í kvöld. Crespo jafnaði metin tvívegis, á 40. og 81. mínútu en fyrra markið kom úr vítaspyrnu. Thorsten Frings hafði komið heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 28. mínútu en Kevin Kuranyi skoraði síðara mark Þjóðverja, rétt fyrir leikhlé.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×