Sport

FH- Grindavík í kvöld - Boltavakt

FH og Grindavík mætast í kvöld í Landsbankadeild karla á Kaplakrikavelli klukkan 19:15. Um er að ræða frestaðan leik en liðin áttu að mætast í síðasta mánuði en það reyndist ekki mögulegt vegna þáttöku FH í Evrópukeppni. Liðin mættust hins vegar í maí mánuði í 2.umferð mótsins þá sigraði FH 5-1 og gerði Tryggi Guðmundsson þrennu fyrir FH. Þeir sem komast ekki á völlinn geta fylgst með leiknum hér á Boltavaktinni á Vísi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×