Viðskipti innlent

Stór hluti greiðir niður íbúðarlánin

Davíð Oddsson, seðlabankastjóri
Davíð Oddsson, seðlabankastjóri

"Aðgangur að lánsfé og kjör er snerta húsnæðiskaup eða bygginga hafa ekki áður verið betri hér á landi. En hinu er ekki að leyn að stór hluti bankakerfisins er sennilega að greiða niður húsnæðislán sín um þessar mundir," sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs á mánudaginn.

Davíð sagði að þetta kunni auðvitað að vera meðvituð áhætta og lánveitendur gætu hagnast vel þegar vextir hér yrðu líkir því sem annars staðar gerðist.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×