Erlent

Spenging heyrðist í Santander

Sprenging heyrðist í spænsku borginni Santander rétt áðan að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvort einhverjir séu særðir, né hvers kyns sprengingin er. Reuters hefur þetta eftir talsmanni á borgarskrifstofu Santander sem er í norðurhluta Spánar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×