Erlent

Fólk sniðgangi kosningarnar

Osama bin Laden virðist hafa hvatt til þess að Írakar sniðgangi kosningarnar sem eiga að fara fram í næsta mánuði. Hljóðupptaka sem sögð er frá bin Laden er komin fram þar sem hann ber meðal annars lof á Abu Musab al-Zarqawi, leiðtoga al-Kaída í Írak, og styður uppreisn súnníta í Írak.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×