Erlent

Lét klóna köttinn sinn

Þegar peningum og vísindum er blandað saman er ýmislegt hægt, að því er virðist. Í dag fékk kona á Flórída níu vikna kettling í fangið í fyrsta sinn - og þó, því að kettlingurinn er nákvæmlega eins og köttur sem hún átti en er farinn á vit feðra sinna. Fyrir litla fimmtíu þúsund dollara, tæpa milljón króna, lét konan klóna kisann sinn og er nú alsæl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×