Erlent

Hnífstunguárásir í Lundúnum

Einn maður er látinn og í það minnsta fimm eru alvarlega slasaðir eftir að maður eða menn réðust á fólk í Norður-Lundúnum í morgun og stungu það. Einn maður hefur verið handtekinn og svo virðist sem hann hafi ráðist á fólkið handahófskennt í æðiskasti. Hvorki hefur þó verið útilokað að fleiri eigi hlut að máli né að árásirnar hafi verið fleiri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×