Erlent

Jafngildir innrás á eyna

Stjórnvöld á Taívan hafa töluverðar áhyggjur af svokölluðum aðskilnaðarlögum sem kínversk stjórnvöld hafa samþykkt. Lögin fjalla um að aðskilnaður á milli Kína og Taívan, sem Kínverjar telja hluta Kína, komi ekki til greina. Taívanar segja þetta jafngilda heimild til innrásar á eyna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×