Erlent

Réttarhöld Saddams síðust

Dómsmálaráðherra Íraks hefur sagt að síðast verði réttað yfir Saddam Hussein af tólf leiðtogum gömlu stjórnar landsins. Einnig kom fram að þetta yrði ekki fyrr en "löngu eftir" kosningarnar í janúar. Einnig kom fram að réttað yrði yfir Barzan Ibrahim Hassan al-Tikriti, aðstoðarmanni Saddams og hálfbróður, á eftir Ali Hassan al-Majid. Réttarhöldin yfir al-Majid eru fyrst á dagskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×