Erlent

Tveir hafa yfirgefið strætisvagn

Tveir farþegar hafa yfirgefið strætisvagn sem byssumenn rændu í Aþenu í Grikklandi í morgun. Byssugelt heyrðist á vettvangi en ekki hafa fengist neinar skýringar á því. Á þriðja tug farþega er í strætisvagninum, en strætisvagnabílstjórinn slapp og sagðist telja að mannræningjarnir væru Albaníumenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×