Innlent

Dalurinn lækkar enn

MYND/Vísir
Gengi Bandaríkjadals hefur enn lækkað gagnvart krónunni í morgun. Sölugengi KB-banka var til að mynda 62,74 krónur, eða 20 aurum lægra en á föstudagseftirmiðdag. Talið er að dollarinn geti lækkað enn frekar gagnvart helstu viðmiðunargjaldmiðlum, einkum Evrunni, vegna áhyggjum manna af efnahagsþróun og skuldasöfnun ríkissjóðs í Bandaríkjunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×