Innlent

Talning stendur yfir

Talning atkvæða kennara um nýjan kjarasamning grunnskólakennara og sveitarfélaga stendur nú yfir og verða niðurstöður birtar klukkan fimm í dag. Rösklega fjögur þúsund kennarar eru á kjörskrá en ekki er gefið upp hver þáttaka í atkvæðagreiðslunni er. Samninganefnd sveitarfélaga kemur saman til fundar klukkan fjögur í dag og tekur endanlega afstöðu til samningsins og á hún að liggja fyrir um svipað leiti og niðrustaða kennaranna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×