Erlent

Egyptar stuðli að friðarviðræðum

Stjórnvöld í Egyptalandi segjast vera reiðubúin að reyna að miðla málum í átt til friðar milli Ísraels og og Sýrlands að sögn talsmanns Hosnis Mubaraks, forseta Egyptalands. Mubarak mun hitta forseta Sýrlands, Bashar al-Assad, í Egyptalandi á morgun og mun hann að sögn viðra umrædda hugmynd við al-Assad á fundinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×