Erlent

Arafat til Parísar?

Allar líkur eru á að Jasser Arafat, leiðtogi Palestínu, fari til Parísar í læknismeðferð. Þetta er haft eftir aðstoðarmönnum hans. Arafat veiktist hastarlega og hafa fregnir af líðan hans verið mjög misvísandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×