Sport

Keegan fær kæru

Enska knattspyrnusamandið er búið að kæra Kevin Keegan knattspyrnustjóra Manchester City fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Newcastle og Man City. Keegan sagði að Steve Dunn dómari hefur ekki verið nógu góður og gert allt of mikið af mistökum. City tapaði 4-3 gegn Newcastle.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×