Sport

Mutu féll á lyfjaprófi

Samkvæmt vefútgáfu norska blaðsins Verdens Gang var það rúmenski landsliðsmaðurinn hjá Chelsea, Adrian Mutu, sem féll á lyfjaprófi.  Enska lyfjaeftirlitið hefur ekki enn viljað láta uppi nafn leikmannsins sem féll en það virðist nú vera ljóst hver maðurinn sé. Mutu hefur átt í útistöðum við Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea, að undanförnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×