Sport

Johnson rotaði Jones í 9. lotu

Glencoffe Johnson rotaði Roy Jones yngri í níundu lotu í bardaga um heimsmeistaratignina í léttþungavigt í nótt. Jones, sem var sigurstranglegri fyrir bardagann, lá hreyfingarlaus á gólfinu í fjórar mínútur eftir högg Johnsons. Ferill Roy Jones gæti verið á enda. Hann er 35 ára og var ósigrandi í mörg ár í hringnum. Þetta var þriðja tap hans í 53 þremur bardögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×