Sport

Þjóðverjar og Danir í úrslit

Þjóðverjar og Danir leika til úrslita á Evrópumóti ungmennalandsliða í handbolta í Lettlandi. Danir sigruðu Slóvena í undanúrslitum, 38-31, og Þjóðverjar lögðu Ungverja, 22-19. Íslendingar leika gegn Pólverjum um 13. sætið á mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×