Sport

Draumaliðið nær sér á strik

Bandaríska draumaliðið í körfuknattleik er að ná sér á strik eftir misjafna leiki. Liðið vann í gær Tyrkland 80-68 í æfingaleik. Tim Duncan og Allen Iverson skoruðu 25 stig hvor. Meðalaldur liðsins er 23.6 ár. Það er búist við miklu af liðinu á Ólympíuleikunum í Aþenu og allt annað en sigur er óásættanlegt. Leikir draumaliðsins Bandaríska á leiknum verða í beinni útsendingu á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×