Sport

Gunnar og Stefán á ÓL

Þeir kappar, Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson, langbesta dómarapar okkar Íslendinga í handknattleik og þótt víðar væri leitað, munu dæma á Ólympíuleikunum í Aþenu sem hefjast á morgun. Þetta er enn ein skrautfjöðurin í hatt þeirra félaga og fer að verða erfitt að koma þeim fleirum fyrir. Þá verður Kjartan Steinbach eftirlitsdómari á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×