Hélt hreinu síðustu 358 mínúturnar 4. júlí 2004 00:01 Antonios Nikopolidis er hokinn af reynslu í gríska markinu en þessi yfirvegaði markvörður fékk aðeins á sig fjögur mörk í Evrópukeppninni - í sex leikjum Grikkja. Nikopolidis hélt hreinu alla útsláttarkeppnina. Frökkum, Tékkum eða Portúgölum tókst ekki að skora hjá honum í útsláttarkeppninni. Portúgalir fundu engar leiðir framhjá sterkum varnarmúr Grikkja í úrslitaleiknum en Grikkir spiluðu sinn vanalega skipulagða og varnarsinnaða leik. Grikkir fengu heldur ekki mark á sig síðustu 358 mínúturnar í keppninni. Síðastur til að skora var Rússinn Dmitri Bulykin en Rússar, sem fóru heim eftir riðlakeppnina, voru eina liðið sem náði að leggja nýkrýnda Evrópumeistara að velli. Síðan þá unnu þeir 1-0 sigur á Frökkum í 8 liða úrslitum, 1-0 sigur á Tékkum í undanúrslit og 1-0 sigur á Portúgal í úrslitaleiknum. Nikapolidis varði öll tólf skotin sem á hann komu í úrslitakeppni Evrópumótsins. Nikopolidis er 33 ára og er nú orðinn markvörður gríska liðsins Olympiacos CFP. Hann varð grískur meistari með Panathanaikos á síðasta tímabili en sat á bekknum seinni hluta mótsins. Hann var í liðinu í 18 af fyrstu 20 leikjum liðsins en missti síðan sæti sitt. Í lok tímabilsins gerði hann þriggja ára samning við Olympiacos CFP og það er óhætt að þeir hafi verið heppnir að krækja í kappann. Nikopolidis varði 21 skot í Evrópukeppninni eða alls 84% skotanna sem á hann komu. Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Antonios Nikopolidis er hokinn af reynslu í gríska markinu en þessi yfirvegaði markvörður fékk aðeins á sig fjögur mörk í Evrópukeppninni - í sex leikjum Grikkja. Nikopolidis hélt hreinu alla útsláttarkeppnina. Frökkum, Tékkum eða Portúgölum tókst ekki að skora hjá honum í útsláttarkeppninni. Portúgalir fundu engar leiðir framhjá sterkum varnarmúr Grikkja í úrslitaleiknum en Grikkir spiluðu sinn vanalega skipulagða og varnarsinnaða leik. Grikkir fengu heldur ekki mark á sig síðustu 358 mínúturnar í keppninni. Síðastur til að skora var Rússinn Dmitri Bulykin en Rússar, sem fóru heim eftir riðlakeppnina, voru eina liðið sem náði að leggja nýkrýnda Evrópumeistara að velli. Síðan þá unnu þeir 1-0 sigur á Frökkum í 8 liða úrslitum, 1-0 sigur á Tékkum í undanúrslit og 1-0 sigur á Portúgal í úrslitaleiknum. Nikapolidis varði öll tólf skotin sem á hann komu í úrslitakeppni Evrópumótsins. Nikopolidis er 33 ára og er nú orðinn markvörður gríska liðsins Olympiacos CFP. Hann varð grískur meistari með Panathanaikos á síðasta tímabili en sat á bekknum seinni hluta mótsins. Hann var í liðinu í 18 af fyrstu 20 leikjum liðsins en missti síðan sæti sitt. Í lok tímabilsins gerði hann þriggja ára samning við Olympiacos CFP og það er óhætt að þeir hafi verið heppnir að krækja í kappann. Nikopolidis varði 21 skot í Evrópukeppninni eða alls 84% skotanna sem á hann komu.
Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira