Sport

Sunna bætti metið í 100 m hlaupi

Sunna Gestsdóttir bætti í gær Íslandsmetið í 100 metra hlaupi á móti í Gautaborg. Sunna hljóp á 11,76 sekúndum og bætti nítján ára gamalt met Svanhildar Kristjónsdóttur um 3 hundraðshluta úr sekúndu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×