Pönnusteikt rjúpubringa 30. desember 2004 00:01 Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil. Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil.
Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira