Jólafasta? Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur! Aðventan er líka stundum kölluð jólafasta og það finnst mér alveg magnað. Mér skilst að hún sé kölluð svo vegna þess að víða sýndi fólk mikið aðhald í neyslu matar og drykkjar á þessum árstíma og borðaði til dæmis ekkert kjöt. Örugglega eitthvað úr kaþólskum sið. Kannski var ekkert mikið til að borða eða fólk var að spara sig fyrir jólaátið um jólahátíð. En það er sko liðin tíð. Ég sé mannfólkið nefnilega aldrei borða meira en einmitt á jólaföstunni. Nú sem aldrei fyrr er leyfilegt að borða og borða og borða og afsökunin er alltaf sú sama, þetta er jú bara einu sinni á ári, þetta jólabrauð/kaka/ostur/rauðvín/konfekt er jú bara hér og nú, engin hætta á því að maður fari að borða svona á hverjum degi. En raunin er nú samt sú að það verður á hverjum degi. Ýmislegt annað fer úr skorðum á þessum árstíma en mataræði mannfólksins, svo sem viðvera á heimilinu, sameiginlegur kvöldverður fjölskyldunnar og margt fleira. Tíminn virðist fara úr skorðum og allt verður svo losaralegt. Til dæmis vill oft gleymast að skella mat í skál fyrir okkur kettina sem aldrei förum neitt. Jólafasta er ekki rétta orðið finnst mér, nema ef vera skyldi fyrir ketti og önnur heimilisdýr. Ég sting hér með upp á orðinu jólalos fyrir þetta tímabil í lífi mannfólksins. Lifið heil! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Góðir lesendur! Aðventan er líka stundum kölluð jólafasta og það finnst mér alveg magnað. Mér skilst að hún sé kölluð svo vegna þess að víða sýndi fólk mikið aðhald í neyslu matar og drykkjar á þessum árstíma og borðaði til dæmis ekkert kjöt. Örugglega eitthvað úr kaþólskum sið. Kannski var ekkert mikið til að borða eða fólk var að spara sig fyrir jólaátið um jólahátíð. En það er sko liðin tíð. Ég sé mannfólkið nefnilega aldrei borða meira en einmitt á jólaföstunni. Nú sem aldrei fyrr er leyfilegt að borða og borða og borða og afsökunin er alltaf sú sama, þetta er jú bara einu sinni á ári, þetta jólabrauð/kaka/ostur/rauðvín/konfekt er jú bara hér og nú, engin hætta á því að maður fari að borða svona á hverjum degi. En raunin er nú samt sú að það verður á hverjum degi. Ýmislegt annað fer úr skorðum á þessum árstíma en mataræði mannfólksins, svo sem viðvera á heimilinu, sameiginlegur kvöldverður fjölskyldunnar og margt fleira. Tíminn virðist fara úr skorðum og allt verður svo losaralegt. Til dæmis vill oft gleymast að skella mat í skál fyrir okkur kettina sem aldrei förum neitt. Jólafasta er ekki rétta orðið finnst mér, nema ef vera skyldi fyrir ketti og önnur heimilisdýr. Ég sting hér með upp á orðinu jólalos fyrir þetta tímabil í lífi mannfólksins. Lifið heil!
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar