Erlent

3 Pólverjar dóu er þyrla hrapaði

Þrír pólskir hermenn fórust þegar herþyrla hrapaði í Írak í dag. Fjórir aðrir særðust. Svo virðist sem einhverskonar vélarbilun hafi orðið til þess að þyrlan hrapaði með þessum afleiðingum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×