Sport

Heiðar Davíð í 13.-28. sæti

Heiðar Davíð Bragason er í 13.-28. sæti eftir fyrsta hring á Evrópumóti áhugamanna í golfi í Skövde í Svíþjóð. Heiðar Davíð er á tveimur höggum undir pari. Örn Ævar Hjartarson var á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring í gær. Hann hefur leikið sex holur í morgun og er samtals á fjórum yfir pari. Magnús Lárusson var sex yfir pari eftir gærdaginn en er nú á sautján yfir pari eftir hörmulega spilamennsku í morgun. Stefán Már Stefánsson er níu yfir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×