Erlent

Greiddu ekki lausnargjald

Frönsk stjórnvöld neituðu því í morgun að lausnargjald hefði verið greitt fyrir tvo franska blaðamenn sem íslamskir öfgamenn slepptu úr haldi í Írak í vikunni. Jean-Pierre Raffarin, forsætisráðherra Frakklands, greindi flokksbræðrum sínum frá því að krafa um lausnargjald hefði verið sett fram en að ekki hefði verið orðið við henni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×