Ræðir um afturhvarf til fortíðar 7. september 2004 00:01 Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, hefur áhyggjur af því að tilhneigingar gæti til þess að auka hlut ríkisins á meðan þróunin í nágrannalöndunum sé þveröfug. Á fundi Íslandsbanka um viðskiptahorfur næsta árs er Þór meðal frummælenda og hefur erindi hans yfirskriftina "Afturhvarf til fortíðar." Þar fjallar hann um aukin umsvif ríkisvaldsins og setur það í samhengi við aukna umfjöllun um græðgi og óhóf í viðskiptalífinu. Við erum að horfa upp á vissa ríkisvæðingu. Ríkisstofnunum hefur ekki fækkað og það er verið að tala jafnvel um fjölgun þeirra núna. Það hafa komið úr ýmsum áttum hugmyndir um nýja lyfjaverslun ríkisins. Það er að sumu leyti afturhvarf til fortíðar. Það er trú á því að ríkið geti leyst einhver mál umfram það sem markaðurinn hefur gert," segir Þór. Hann segir að þetta gerist á sama tíma og neikvæð umfjöllun um viðskiptalífið hafi aukist. "Á sama tíma virðist sem áhugi fyrir einkavæðingu sé á niðurleið. Þetta gerist þegar þjóðirnar í kringum okkur eru að setja mikinn kraft í einkavæðingu," segir Þór. Hann nefnir sem dæmi að nú séu uppi háværar raddir í Danmörku sem fari fram á aukna einkavæðingu í heilbrigðis- og menntageiranum. "Hjá okkur er alltaf eins og þetta séu einhverjir sértrúarhópar í Verslunarráðinu eða Heimdalli sem tala svona," á meðan annars staðar sé þessi umræða mun almennari. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, hefur áhyggjur af því að tilhneigingar gæti til þess að auka hlut ríkisins á meðan þróunin í nágrannalöndunum sé þveröfug. Á fundi Íslandsbanka um viðskiptahorfur næsta árs er Þór meðal frummælenda og hefur erindi hans yfirskriftina "Afturhvarf til fortíðar." Þar fjallar hann um aukin umsvif ríkisvaldsins og setur það í samhengi við aukna umfjöllun um græðgi og óhóf í viðskiptalífinu. Við erum að horfa upp á vissa ríkisvæðingu. Ríkisstofnunum hefur ekki fækkað og það er verið að tala jafnvel um fjölgun þeirra núna. Það hafa komið úr ýmsum áttum hugmyndir um nýja lyfjaverslun ríkisins. Það er að sumu leyti afturhvarf til fortíðar. Það er trú á því að ríkið geti leyst einhver mál umfram það sem markaðurinn hefur gert," segir Þór. Hann segir að þetta gerist á sama tíma og neikvæð umfjöllun um viðskiptalífið hafi aukist. "Á sama tíma virðist sem áhugi fyrir einkavæðingu sé á niðurleið. Þetta gerist þegar þjóðirnar í kringum okkur eru að setja mikinn kraft í einkavæðingu," segir Þór. Hann nefnir sem dæmi að nú séu uppi háværar raddir í Danmörku sem fari fram á aukna einkavæðingu í heilbrigðis- og menntageiranum. "Hjá okkur er alltaf eins og þetta séu einhverjir sértrúarhópar í Verslunarráðinu eða Heimdalli sem tala svona," á meðan annars staðar sé þessi umræða mun almennari.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira