Aginn í fyrirrúmi hjá Mourinho 9. júlí 2004 00:01 Jose Mourinho, hinn nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur heldur betur lagt mark sitt á liðið þá tæpu viku sem það hefur verið við æfingar. Skipulag Mourinho er slíkt að aðrir forkálfar innan félagsins gapa af undrun á æfingasvæðinu. Það fyrsta sem Moruinho gerði á fyrstu æfingunni á sl. mánudagsmorgun var að gefa hverjum og einum leikmanni vænan bækling sem tilgreinir allar þær skyldur sem leikmenn undir hans stjórn hafa og verða að hafa lært fyrir fyrsta leikinn í deildinni, gegn Manchester United 15. ágúst. Eiður Smári Guðjohnsen segist hrífast af vinnubrögðum Mourinho. "Hann er vissulega nýbyrjaður en þetta lítur mjög spennandi út. Svona skipulag lætur manni finnast vera hluti af liðinu alveg frá upphafi. Hann er svo skipulagður og þegar hann segir að æfing eigi að vera 90 mínútur að lengd, þá er síðasta teygjan gerð á 90. mínútu. Agi er orð sem öðlast allt aðra merkingu hjá Mourinho og hefur hann heldur betur bætt ofan á reglur á borð við að ekki megi nota farsíma á æfingasvæðinu og aðrar í þeim dúr. Leikmenn þurfa að mæta á slaginu klukkan níu á æfingasvæðið og skulu snæða saman morgunverð í klukkustund áður en morgunæfingin hefst. Leikmenn hafa útvistarbann og mega ekki yfirgefa heimili sín eftir miðnætti á virkum dögum. Leikmenn verða að vera farnir að sofa fyrir klukkan tvö, jafnvel þótt að langt sé í næsta leik. Þá munu menn þurfa að mæta snyrtilegir til fara á æfingar til að sýna fram á stílbragðið sem er við lýði hjá félaginu. Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Jose Mourinho, hinn nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur heldur betur lagt mark sitt á liðið þá tæpu viku sem það hefur verið við æfingar. Skipulag Mourinho er slíkt að aðrir forkálfar innan félagsins gapa af undrun á æfingasvæðinu. Það fyrsta sem Moruinho gerði á fyrstu æfingunni á sl. mánudagsmorgun var að gefa hverjum og einum leikmanni vænan bækling sem tilgreinir allar þær skyldur sem leikmenn undir hans stjórn hafa og verða að hafa lært fyrir fyrsta leikinn í deildinni, gegn Manchester United 15. ágúst. Eiður Smári Guðjohnsen segist hrífast af vinnubrögðum Mourinho. "Hann er vissulega nýbyrjaður en þetta lítur mjög spennandi út. Svona skipulag lætur manni finnast vera hluti af liðinu alveg frá upphafi. Hann er svo skipulagður og þegar hann segir að æfing eigi að vera 90 mínútur að lengd, þá er síðasta teygjan gerð á 90. mínútu. Agi er orð sem öðlast allt aðra merkingu hjá Mourinho og hefur hann heldur betur bætt ofan á reglur á borð við að ekki megi nota farsíma á æfingasvæðinu og aðrar í þeim dúr. Leikmenn þurfa að mæta á slaginu klukkan níu á æfingasvæðið og skulu snæða saman morgunverð í klukkustund áður en morgunæfingin hefst. Leikmenn hafa útvistarbann og mega ekki yfirgefa heimili sín eftir miðnætti á virkum dögum. Leikmenn verða að vera farnir að sofa fyrir klukkan tvö, jafnvel þótt að langt sé í næsta leik. Þá munu menn þurfa að mæta snyrtilegir til fara á æfingar til að sýna fram á stílbragðið sem er við lýði hjá félaginu.
Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira